Keppni
Svona lítur keppniseldhúsið út hjá Íslenska Kokkalandsliðinu á Ólympíuleikunum
Eins og kunnugt er þá mun Íslenska Kokkalandsliðið taka þátt í Ólympíuleikunum sem haldnir verða 14. til 19. febrúar á næsta ári. Keppnin fer fram í Stuttgart í Þýskalandi og keppa 32 þjóðir.
Á meðfylgjandi mynd má sjá keppniseldhúsið sem að kokkalandsliðin keppa í.
Mynd: Instagram / Kokkalandsliðið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi