Markaðurinn
Velgengni Diplomatico rommsins á Íslandi hefur fangað athygli framleiðandans í Venúsúela
Þann 25. og 26. september n.k. munu þeir Nelson Hernandez Master blender og Miguel Escandell EMEA Brand ambassdor frá Diplomatico vera með Masterclass á Brass.
Vinsældir rommsins á Íslandi hefur aukist mikið að undanförnu en þar hafa Diplomatico Mantuano og Planas verið vinsæl í kokteilgerð á meðan Reserva Exclusiva hefur verið vinsælt sem „sipping” romm. Nú gefst tækifæri á að fræðast enn betur um sögu og framleiðslu þessa romms sem er svo vinsæl hjá okkur Íslendingum.
Það verða tveir Masterclass dagar í boði, þann 25. og 26. september og munu byrja kl 17:00.
Allir sem hafa náð aldri og hafa áhuga eru meira en velkomnir með því að staðfesta þátttöku ykkar og melda ykkur á viðburðinn Diplomatico Masterclass hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







