Markaðurinn
Velgengni Diplomatico rommsins á Íslandi hefur fangað athygli framleiðandans í Venúsúela
Þann 25. og 26. september n.k. munu þeir Nelson Hernandez Master blender og Miguel Escandell EMEA Brand ambassdor frá Diplomatico vera með Masterclass á Brass.
Vinsældir rommsins á Íslandi hefur aukist mikið að undanförnu en þar hafa Diplomatico Mantuano og Planas verið vinsæl í kokteilgerð á meðan Reserva Exclusiva hefur verið vinsælt sem „sipping” romm. Nú gefst tækifæri á að fræðast enn betur um sögu og framleiðslu þessa romms sem er svo vinsæl hjá okkur Íslendingum.
Það verða tveir Masterclass dagar í boði, þann 25. og 26. september og munu byrja kl 17:00.
Allir sem hafa náð aldri og hafa áhuga eru meira en velkomnir með því að staðfesta þátttöku ykkar og melda ykkur á viðburðinn Diplomatico Masterclass hér.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla