Markaðurinn
Grænmetisborgarar og hindberja-brownie eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Það má eiginlega segja að það sé glútenlaust þema í vöru vikunnar að þessu sinni hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Þú færð glútenlausa grænmetisborgara frá Lutosa með 40% afslætti á 1.188 kr kassann en þess má geta að í einum kassa eru 2,5 kg af grænmetisborgurum.
Kaka vikunnar er glútenlaus brownie með hindberjum sem er með svo hollum innihaldsefnum að hún er nánast súperfæði. Safarík brownie-kakan er stútfull af ljúffengum og náttúrulegum hráefnum: rauðrófur, sólblómafræ, graskersfræ, heslihnetur, möndlur og hindber. Hver kaka er forskorin í 12 bita og fæst með 35% afslætti þessa vikuna eða á 2.007 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






