Frétt
Fölsuð matvæli og drykkir að verðmæti 100 milljónir evra gerð upptæk
Mikið magn af hættulegum matvælum og drykkjum voru gerð upptæk í viðamikilli aðgerð í mörgum löndum. Áætlað verðmæti á vörunum er um 100 milljónir evra, en aðgerðin var skipulögð af Europol, lögreglunni.
672 einstaklingar hafa verið handteknir í tengslum við málið og stendur rannsóknin enn yfir í mörgum löndum, en þau eru Ástralía, Belgía, Búlgaría, Cyprus, Spánn, Finnland, Frakkland, Krótatía, Írland, Ítalía, Litháen, Portúgal, Svíþjóð, Slóvanía, Slóvakía og Bretland.
Aðgerðin hófst í desember 2018 og stóð yfir til apríl s.l.
Lögreglan á Ítalíu gerði t.a.m. yfir 150 þúsund lítra af sólblómaolíu upptæka, en hún var látin til líta út eins og ólífuolía með því að bæta ýmsum efnum við hana.
Alls voru um 16.000 tonn af mat og 33 milljón lítrar af drykkjum gerð upptæk í verslunum, mörkuðum, flugvöllum, höfnum og atvinnuhúsnæði.
„Þessi aðgerð sýnir enn einu sinni að glæpamenn munu nýta sér hvert tækifæri til að græða.“
sagði Jari Liukku , yfirmaður í deild skipulegra glæpasamtaka Europols í fréttatilkynningu.
Myndir: Europol
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina