Eftirréttur ársins
Fjölmennt á sýningunni Stóreldhúsið 2013
Fjölmennt er á sýningunni Stóreldhúsið 2013 sem haldin er á Hilton Hótel í dag og sýningin verður einnig á morgun föstudaginn 1. nóvember 2013. Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði sýna og kynna – matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. Sýningin hefst kl. 12.00 og stendur til u.þ.b. kl. 18.00.
Í dag hefur farið fram keppnin Eftirréttur ársins 2013 undir stjórn heildverslunarinnar Garra og eru úrslit væntanleg. Á morgun föstudag verður Íslenska Bocuse Akademían á sýningunni þar sem keppandinn Sigurður Helgason verður kynntur ásamt því að skrifað verður undir styrktarsamninga, svo fá eitt sé nefnt.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningunni í dag.
Myndir: Jóhannes Ingi Davíðsson
/Smári

-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag