Eftirréttur ársins
Fjölmennt á sýningunni Stóreldhúsið 2013
Fjölmennt er á sýningunni Stóreldhúsið 2013 sem haldin er á Hilton Hótel í dag og sýningin verður einnig á morgun föstudaginn 1. nóvember 2013. Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði sýna og kynna – matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. Sýningin hefst kl. 12.00 og stendur til u.þ.b. kl. 18.00.
Í dag hefur farið fram keppnin Eftirréttur ársins 2013 undir stjórn heildverslunarinnar Garra og eru úrslit væntanleg. Á morgun föstudag verður Íslenska Bocuse Akademían á sýningunni þar sem keppandinn Sigurður Helgason verður kynntur ásamt því að skrifað verður undir styrktarsamninga, svo fá eitt sé nefnt.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningunni í dag.
Myndir: Jóhannes Ingi Davíðsson
/Smári
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini











