Markaðurinn
Ný lína í hnífum frá Kai S.M. Shoso
Vorum að fá í hús nýja sendingu frá Kai nú er búið að fylla á hnífaskápinn og hillurnar.
Eins var að koma inn glæný lína af hnífum Kai S.M. Shoso.
Seki Magoroku Shoso hnífarnir eru glæsilegir og vandaðir hnífar úr ryðfríu hertu 58 ( +- 1 ) HRC stáli , hnífarnir eru heilir í gegn, í handfanginu er matt 18/8 stál.
Skaftið er vel kúpt, fallega hamrað og hnífurinn liggur mjög vel í hendi.
Frábær lína sem við erum stolt að kynna sjá hér.
Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 09 – 17
Minnum á netverslunina www.progastro.is
Allir velkomnir fyrirtæki og einstaklingar.
Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 09 – 17

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata