Markaðurinn
Ekran: Ert þú tilbúin í ekta ítalska kaffiupplifun?
Ekran hefur nú tekið yfir innflutning, sölu og dreifingu ítalska kaffivörumerkinu Segafredo Zanetti.
Ítalski kaffikaupmaðurinn Mr. Massimo Zanetti hóf sölu á Segafredo kaffinu árið 1988, en fjölskyldan hans hafði starfað í kaffigeiranum í tvær kynslóðir. Zanetti hefur alla tíð lagt mikla ástríðu í kaffið sitt enda hefur það slegið í gegn útum allan heim hjá kaffiunnendum.
Við hlökkum til að kynna ykkur fyrir Segafredo, hafðu samband við söludeild Ekrunnar til að fá nánari upplýsingar eða á heimasíðu Ekrunnar www.ekran.is
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






