Markaðurinn
Sænska landsliðssvuntan – Takmarkað upplag
Sænska kokkalandsliðið tók gullið heim úr Expogats heimsmeistarakeppninni nú í nóvember síðastliðnum. Svunturnar glæsilegu, sem sænska liðið bar voru hannaðar í samstarfi Segers og Fredrik Andersson sem leiðir landsliðið.
Svuntan er skjannahvít og ofin úr blöndu af tencel og polyester, sem gerir hana blettaþolnari en hefðbundnar bómullarsvuntur.
Vandaðar leðursylgjur krækjast utan um gyllta hnappa bæði að framan og aftan og gefa svuntinni þetta flotta yfirbragð.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta13 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði