Markaðurinn
Óðals Havarti krydd fáanlegur í sneiðum
Hinn sívinsæli Óðals Havarti krydd er nú fáanlegur í sneiðapakkningum fyrir stórnotendur og af því tilefni býður Mjólkursamsalan nú 10% kynningarafslátt af sneiðunum og gildir tilboðið til 7. júní ´19.
Havarti krydd er ljúfur, mildur og smjörkenndur ostur með sætri papriku og vott af piparaldinum. Frábær veislukostur og hentar sérstaklega vel á hamborgarann, samlokuna og út í ommilettuna.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






