Markaðurinn
Icelandic Lamb Award of Excellence viðurkenningar veittar í þriðja sinn
Award of Excellence viðurkenningar Icelandic Lamb voru veittar í þriðja sinn í hádeginu á Hótel Sögu. Viðurkenningarnar veitir Markaðsstofan Icelandic lamb til samstarfsveitingastaða sem þykja hafa skarað fram úr á liðnu ári.
Í dómnefndinni í ár sátu Eva Laufey Kjaran, Ólafur Örn Ólafsson og Andrés Vilhjálmsson.
Veittar eru viðurkenningar til staða sem þóttu hafa skarað fram úr í framreiðslu á íslensku lambakjöti, áherslu á lambakjöt á matseðli, útfærslu og upplifum. Í ár hlutu 18 veitingastaðir viðurkenningu en þeir eru:
- Apotek Restaurant
- Bjargarsteinn
- Fiskfélagið
- Gamla Kaupfélagið á Akranesi
- Grillið – Hótel Sögu
- Grillmarkaðurinn
- Haust Restaurant
- Höfnin
- Kol
- Íslenski Barinn
- Lamb Inn Eyjafjarðarsveit
- Lamb Street Food
- Laugaás
- Matakjallarinn
- Múlaberg Bistro
- Narfeyrarstofa
- Von Mathús
- VOX
Í dag eru 170 veitingastaðir í samstarfi við Icelandic Lamb, en tilgangur og markmið samstarfsins er að stuðla að því að skapa íslensku lambakjöti frekari sess sem hágæða vöru, með kynningu og notkun á merki Icelandic Lamb.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni