Keppni
Hver verður Kokkur ársins 2019? – Könnun

Þessi keppa til úrslita í Kokkur ársins 2019.
F.v. Iðunn Sigurðardóttir, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir, Sigurjón Bragi Geirsson og Rúnar Pierre Heriveaux
Eins og kunnugt er þá var forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2019 haldin 6. mars s.l. og þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita laugardaginn 23. febrúar næstkomandi í Hörpu.
Spurt er:
Hver verður Kokkur ársins 2019?
- Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir, Deplar Farm (49%, 247 Atkvæði)
- Iðunn Sigurðardóttir, Matarkjallarinn (18%, 91 Atkvæði)
- Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Hótel Saga Mímir Restaurant (11%, 57 Atkvæði)
- Sigurjón Bragi Geirsson, Garri (11%, 56 Atkvæði)
- Rúnar Pierre Heriveaux, Grillið Hótel Sögu (11%, 53 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 504
Mynd: facebook / Kokkur ársins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





