Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Listaverkið opnar á næstunni
Það er farið að styttast verulega í opnun hjá Friðgeir Inga og félögum á nýja veitingastaðnum, Eiriksson Brasserie sem verður á Laugavegi 77.
Ég átti leið framhjá í vikunni og datt í hug að kíkja inn og heilsaði aðeins upp á en Friðgeir hafði ekki mikinn tíma til að líta upp. Núna var verið að reka endahnútinn á að ganga frá tilskyldum leyfum og öðru sem stóð út af borðinu.
Mér finnst alltaf gaman þegar það gefst tækifæri til að fylgjast með fæðingu veitingastaðar og sjá hann taka á sig endanlega mynd.
Sjá einnig: Eiriksson Brasserie – Friðgeir: „Hér kemur samt flottasti vínkjallari landsins til með að vera“
Núna er staðurinn er orðinn verulega glæsilegur en ég ætla samt ekki að birta of margar myndir núna, miklu frekar að geyma upplifunina fyrir ykkur sem komið til með að heimsækja þetta listaverk á næstunni.
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn























