Vertu memm

Keppni

Úrslitakvöld og veislukvöldverður – Kokkur ársins 2019

Birting:

þann

Kokkur ársins 2019

Kokkur ársins 2019 verður krýndur í Hörpu 23. mars þar sem fimm kokkar keppa um þennan eftirsótta titil – í fyrsta sinn eru konur í meirihluta í úrslitunum.

Kokkalandsliðið töfrar fram forrétt og aðalrétt í heimsklassa og Garðar Kári Garðarsson, Kokkur ársins 2018, sér um eftirréttinn. Takmarkað sætaframboð, fyrstur kemur – fyrstur fær!

Miðaverð aðeins 19.900 kr.

Innifalið er vín með matnum og fordrykkur.

Opið öllum sem vilja koma og fylgjast með færustu kokkum landsins frá kl. 13:00–18:00. Eftir það er einungis opið fyrir veislugesti, tryggið ykkur því miða í tíma.

Borðapantanir sendist á netfangið [email protected]

Matseðill

Á UNDAN

Hráskinka og íslenskir ostar

LYSTAUKI FRÁ ÓX RESTAURANT

Sveppaseyði, hægelduð eggjarauða, epli og brúnað smjör

FORRÉTTUR – KOKKALANDSLIÐIÐ

Marineruð bleikja, súrumjólk, dill og hrogn

AÐALRÉTTUR – KOKKALANDSLIÐIÐ

Lambahryggur, kartöflur brokkólíní og Yuzu

EFTIRRÉTTUR – KOKKUR ÁRSINS 2018 GARÐAR KÁRI GARÐARSSON

Súkkulaði, heslihnetur, hindber og lakkrís

Kaffi og koníak

Veislustjóri: Einar Bárðarson

Skemmtiatriði: Helgi Björns og meistari Jakob.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið