Markaðurinn
Ekran: Fleiri spennandi febrúartilboð
Borg Brugghús nota Boiron!
Bruggmeistararnir hjá Borg brugghús nota púrrurnar okkar frá Boiron í glænýjan súrbjór sem er væntanlegur frá þeim.
Við kíktum í heimsókn til þeirra og fengum að smakka og maður minn þessi bjór lofar aldeilis góðu! Sjá nánar hér.
Við erum klár í Sprengidaginn!
Febrúartilboð á vörum sem smellpassa fyrir Sprengidagsgleðina! Gular hálfbaunir í súpuna, rófur í teningum, forsoðnar kartöflur og sitthvað fleira. Sjá nánar hér.
Úrval af frosnu brauði
Við erum með allskonar frosið brauð á frábæru verði. Speltbrauð, birkibrauð, fjallabrauð, baguette, sveitabrauð, partýbrauð.. nefndu það! Sjá nánar hér.
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta11 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði