Markaðurinn
Ekran: Fleiri spennandi febrúartilboð
Borg Brugghús nota Boiron!
Bruggmeistararnir hjá Borg brugghús nota púrrurnar okkar frá Boiron í glænýjan súrbjór sem er væntanlegur frá þeim.
Við kíktum í heimsókn til þeirra og fengum að smakka og maður minn þessi bjór lofar aldeilis góðu! Sjá nánar hér.
Við erum klár í Sprengidaginn!
Febrúartilboð á vörum sem smellpassa fyrir Sprengidagsgleðina! Gular hálfbaunir í súpuna, rófur í teningum, forsoðnar kartöflur og sitthvað fleira. Sjá nánar hér.
Úrval af frosnu brauði
Við erum með allskonar frosið brauð á frábæru verði. Speltbrauð, birkibrauð, fjallabrauð, baguette, sveitabrauð, partýbrauð.. nefndu það! Sjá nánar hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu








