Vertu memm

Frétt

Matvinna hefur opnað

Birting:

þann

Atvinnuauglýsingavefurinn Matvinna.is

Atvinnuauglýsingavefurinn Matvinna.is hefur opnað. Matvinna er nýr og glæsilegur atvinnuleitarmiðill, sérhæfður fyrir kokka, þjóna, barþjóna og öll störf innan veitinga- og bargeirans. Vefurinn tengir saman fyrirtæki í starfsmannaleit við fagfólk , nema og einstaklinga í atvinnuleit.

“Markmið Matvinnu er fyrst og fremst að gera starfsmannaleit einfaldari og miklu ódýrari. Hjá okkur er auglýsingakostnaður aðeins brot af því sem tíðkast á öðrum miðlum sem okkur þykir bráðnauðsynlegt fyrir veitingaiðnaðinn þar sem starfsmannavelta getur verið töluverð,” segir í tilkynningu.

Atvinnuauglýsingavefurinn Matvinna.is

Skráning auglýsinga verður ÓKEYPIS út febrúar fyrir öll nýskráð fyrirtæki en eftir það kostar hver auglýsing aðeins 4.490kr m.vsk.

Smelltu hér til þess að skoða Matvinna.is

“Á Matvinnu er hægt að búa til nýja auglýsingu með örfáum smellum auk þess sem auðvelt er að breyta auglýsingum, fylgjast með ítarlegri tölfræði eða loka fyrir umsóknir þegar þú hefur fundið réttan aðila”.

Vefsíðan hefur fengið gríðarlega sterkar viðtökur fyrstu dagana og er það alveg á hreinu að vefurinn mun reynast veitingamönnum á Íslandi vel.

Atvinnuauglýsingavefurinn Matvinna.is

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið