Markaðurinn
Svepparisotto
40 g parmesan ostur
1 skalotlaukur
40 g smjör
40 g ólífuolía
320 g Arborio risotto-grjón
60 g hvítvín
1-2 msk grænmetiskraftur
250 ferskir sveppir, sneiddir
720 g vatn
- Setjið parmesan ostinn í blöndunarskálina og saxið 10 sek/hraði 10. Hellið yfir í aðra skál og leggið til hliðar.
- Setjið skalotlaukinn í blöndunarskálina og saxið 3 sek/hraði 5. Skafið hliðar skálarinnar með sleikjunni.
- Bætið við smjöri og ólífuolíu og svissið laukinn 3 min/120°C/hraði 1.
- Setjið þeytarann í. Setjið risottogrjónin í blöndunarskálina og eldið 2 mín/Varoma/rev/hraði 1,5 (án mæliglassins á lokinu).
- Bætið hvítvíninu við og eldið áfram 2 mín/Varoma/rev/hraði 1,5 (án mæliglassins á lokinu). Hrærið í grjónunum með sleikjunni og losið frá botninum.
- Bætið við grænmetiskrafti, sveppum, vatni og hrærið aðeins í með sleikjunni. Eldið 13 mín/100°C/rev/hraði 1,5 (setjið suðukörfuna á lokið í stað mæliglassins).
- Færið risottóið yfir í aðra skál, hrærið parmesan ostinum saman við með sleikjunni og berið fram strax.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024