Markaðurinn
Svepparisotto
40 g parmesan ostur
1 skalotlaukur
40 g smjör
40 g ólífuolía
320 g Arborio risotto-grjón
60 g hvítvín
1-2 msk grænmetiskraftur
250 ferskir sveppir, sneiddir
720 g vatn
- Setjið parmesan ostinn í blöndunarskálina og saxið 10 sek/hraði 10. Hellið yfir í aðra skál og leggið til hliðar.
- Setjið skalotlaukinn í blöndunarskálina og saxið 3 sek/hraði 5. Skafið hliðar skálarinnar með sleikjunni.
- Bætið við smjöri og ólífuolíu og svissið laukinn 3 min/120°C/hraði 1.
- Setjið þeytarann í. Setjið risottogrjónin í blöndunarskálina og eldið 2 mín/Varoma/rev/hraði 1,5 (án mæliglassins á lokinu).
- Bætið hvítvíninu við og eldið áfram 2 mín/Varoma/rev/hraði 1,5 (án mæliglassins á lokinu). Hrærið í grjónunum með sleikjunni og losið frá botninum.
- Bætið við grænmetiskrafti, sveppum, vatni og hrærið aðeins í með sleikjunni. Eldið 13 mín/100°C/rev/hraði 1,5 (setjið suðukörfuna á lokið í stað mæliglassins).
- Færið risottóið yfir í aðra skál, hrærið parmesan ostinum saman við með sleikjunni og berið fram strax.
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli1 dagur síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember