Starfsmannavelta
Ekkert fékkst upp í 25 milljóna gjaldþrot Hróa veitinga
Skiptum er lokið á þrotabúi Hróa veitingar ehf., sem rak pizzustaðinn Hróa Hött við Hringbraut, en fyrirtækið var tekið til gjaldþrotaskipta í nóvember árið 2014.
Lýstar kröfur í búið námu 25 milljónum króna en engar eignir fundust í búinu og var skiptum lokið í mars árið 2015 en félagið var afskráð í dag, að því er fram kemur á visir.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar11 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






