Vertu memm

Frétt

Íslensk matvælafyrirtæki horfa til Bandaríkjanna sem vænlegan kost til útflutnings

Birting:

þann

Könnun - Kannanir

Í nýlegri könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Íslandsstofu síðastliðið haust, voru forsvarsmenn íslenskra matvælafyrirtækja spurðir um þætti sem snúa að útflutningi matvæla.

Í niðurstöðum kom m.a. í ljós að fyrirtækin – þvert á greinar – virðast helst horfa til Bandaríkjanna sem vænlegan kost til útflutnings.

Þau telja líklegt að útflutningur á vörum þeirra muni aukast inn á núverandi markaði og einnig inn á nýja. Þá kom fram að aukinn áhugi er á sölu matvæla í gegnum netið og að fyrirtækin telja það jákvætt að tengja vörur sínar við upprunalandið Ísland.

 Niðurstöðurnar í heild má finna hér.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið