Keppni
Íslenska Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikunum 2020
![Heimsmeistaramót í matreiðslu - Lúxemborg 2018](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/11/kokkalandslid-lux-18-heiti-95jpg-1024x743.jpg)
Kokkalandsliðið 2018
Eins og kunnugt er þá vann Íslenska Kokkalandsliðið til gullverðlauna fyrir heita matinn í heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem haldin var í Lúxemborg í nóvember s.l. Sá árangur tryggði Kokkalandsliðinu 7. til 9. sæti, en Ísland, Hong Kong og Danmörk voru jöfn að stigum með 90.000.
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum sem haldnir verða 14. til 19. febrúar árið 2020.
Keppnin fer fram í Stuttgart í Þýskalandi og keppa 32 þjóðir. Samhliða verður keppt í ungliðakeppni kokka.
Þjóðirnar sem keppa eru:
Kokkalandsliðin | Lið ungliða |
Austria | Australia |
Canada | Austria |
China | Belgium |
Croatia | Canada |
Cyprus | China |
Czech Repblic | Cyprus |
Denmark | Czech Republic |
England | Denmark |
Finland | England |
Germany | Germany |
Hong Kong | Hong Kong |
Hungary | Italy |
Iceland | Malaysia |
Italy | Mexico |
Japan | Norway |
Macau | Poland |
Malta | Sweden |
Malaysia | South Korea |
Mexico | Switzerland |
Netherlands | Wales |
Norway | |
Poland | |
Romania | |
Scotland | |
Singapore | |
Slovenia | |
South Africa | |
Sweden | |
Switzerland | |
UAE | |
USA | |
Wales |
Mynd: facebook / Kokkalandsliðið
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita