Keppni
Íslenska Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikunum 2020

Kokkalandsliðið 2018
Eins og kunnugt er þá vann Íslenska Kokkalandsliðið til gullverðlauna fyrir heita matinn í heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem haldin var í Lúxemborg í nóvember s.l. Sá árangur tryggði Kokkalandsliðinu 7. til 9. sæti, en Ísland, Hong Kong og Danmörk voru jöfn að stigum með 90.000.
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum sem haldnir verða 14. til 19. febrúar árið 2020.
Keppnin fer fram í Stuttgart í Þýskalandi og keppa 32 þjóðir. Samhliða verður keppt í ungliðakeppni kokka.
Þjóðirnar sem keppa eru:
| Kokkalandsliðin | Lið ungliða |
| Austria | Australia |
| Canada | Austria |
| China | Belgium |
| Croatia | Canada |
| Cyprus | China |
| Czech Repblic | Cyprus |
| Denmark | Czech Republic |
| England | Denmark |
| Finland | England |
| Germany | Germany |
| Hong Kong | Hong Kong |
| Hungary | Italy |
| Iceland | Malaysia |
| Italy | Mexico |
| Japan | Norway |
| Macau | Poland |
| Malta | Sweden |
| Malaysia | South Korea |
| Mexico | Switzerland |
| Netherlands | Wales |
| Norway | |
| Poland | |
| Romania | |
| Scotland | |
| Singapore | |
| Slovenia | |
| South Africa | |
| Sweden | |
| Switzerland | |
| UAE | |
| USA | |
| Wales |
Mynd: facebook / Kokkalandsliðið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn





