Keppni
Íslenska Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikunum 2020

Kokkalandsliðið 2018
Eins og kunnugt er þá vann Íslenska Kokkalandsliðið til gullverðlauna fyrir heita matinn í heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem haldin var í Lúxemborg í nóvember s.l. Sá árangur tryggði Kokkalandsliðinu 7. til 9. sæti, en Ísland, Hong Kong og Danmörk voru jöfn að stigum með 90.000.
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum sem haldnir verða 14. til 19. febrúar árið 2020.
Keppnin fer fram í Stuttgart í Þýskalandi og keppa 32 þjóðir. Samhliða verður keppt í ungliðakeppni kokka.
Þjóðirnar sem keppa eru:
Kokkalandsliðin | Lið ungliða |
Austria | Australia |
Canada | Austria |
China | Belgium |
Croatia | Canada |
Cyprus | China |
Czech Repblic | Cyprus |
Denmark | Czech Republic |
England | Denmark |
Finland | England |
Germany | Germany |
Hong Kong | Hong Kong |
Hungary | Italy |
Iceland | Malaysia |
Italy | Mexico |
Japan | Norway |
Macau | Poland |
Malta | Sweden |
Malaysia | South Korea |
Mexico | Switzerland |
Netherlands | Wales |
Norway | |
Poland | |
Romania | |
Scotland | |
Singapore | |
Slovenia | |
South Africa | |
Sweden | |
Switzerland | |
UAE | |
USA | |
Wales |
Mynd: facebook / Kokkalandsliðið

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni