Markaðurinn
Veitingastaðurinn Krisp fær Jospergrill frá Bako Ísberg
Bako Ísberg færir veitingastaðnum Krisp restaurant á Selfossi Josper grill en um er að ræða kolaofn frá Josper sem gengur eingöngu fyrir kolum.
Hér má sjá Sigurð Ágústsson eiganda og Huga stilla sér upp við ofninn.
Veitingastaðurinn Krisp er staðsettur á Selfossi, Eyravegur 8.
Bako Ísberg óskar starfsfólki Krisp til hamingju með ofninn og hvetur fólk til þess að kíkja til þeirra í mat og drykk.
Sjá heimasíðu staðarins hér fyrir neðan:
www.krisp.is
www.facebook.com/krisprestaurant
—————————————–
www.bakoisberg.is
www.facebook.com/bakoisberg.is
www.josper.es

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag