Markaðurinn
Veitingastaðurinn Krisp fær Jospergrill frá Bako Ísberg
Bako Ísberg færir veitingastaðnum Krisp restaurant á Selfossi Josper grill en um er að ræða kolaofn frá Josper sem gengur eingöngu fyrir kolum.
Hér má sjá Sigurð Ágústsson eiganda og Huga stilla sér upp við ofninn.
Veitingastaðurinn Krisp er staðsettur á Selfossi, Eyravegur 8.
Bako Ísberg óskar starfsfólki Krisp til hamingju með ofninn og hvetur fólk til þess að kíkja til þeirra í mat og drykk.
Sjá heimasíðu staðarins hér fyrir neðan:
www.krisp.is
www.facebook.com/krisprestaurant
—————————————–
www.bakoisberg.is
www.facebook.com/bakoisberg.is
www.josper.es
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar