Kristinn Frímann Jakobsson
Rub 23 gefur út matreiðslubók | Bókin var gerð á aðeins einum sólarhring
Veitingastaðurinn Rub 23 er að fara að gefa út matreiðslubók, en í bókinni verða uppskriftir af réttum sem eru á matseðlinum á Rub 23.
Einnig verður farið yfir hvernig á að gera sushi, uppskrift af vinsælasta rétt Rub 23 verður í bókinni en það er Sushi Pizzan fræga. Mest öll vinnan við bókina var gerð á 24 tímum, þá voru allir réttir eldaðir, myndaðir, skrifaðar uppskriftir á íslensku og ensku ásamt því að tekið var upp vídeó.
Gaman verður að sjá hvernig útkoman verður með þessa bók en stefnt er að bókin komi út um miðjan nóvember næstkomandi.
Hægt er að sjá viðtal við Einar Geirsson eiganda Rub 23 í föstudagsþættinum á N4 hér fyrir neðan (það byrjar á 8 mín og 30 sek):
Myndir: af facebook síðu Rub 23
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







