Frétt
Jól, Iittala og popp í Höllinni í kvöld
Árlegt jólakvöld Húsgagnahallarinnar verður haldið á milli klukkan 19 og 22 á Bíldshöfða í kvöld og verður líklega troðfullt út úr dyrum líkt og fyrri ár. Söngvarinn Valdimar verður á staðnum og tekur lagið og verða léttir drykkir og veitingar á boðstólum, má þar til dæmis nefna ristaðar jólamöndlur og NoCrap poppið frá Ásbirni Ólafssyni.
Frekari upplýsingar um viðburðinn má finna hér.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér