Frétt
Fjalakötturinn í Aðalstræti lokar tímabundið
Veitingastaðurinn Fjalakötturinn í Aðalstræti hefur lokað dyrunum tímabundið fyrir almenna umferð en mun áfram sinna morgunverði fyrir gesti hótelsins, að því er fram kemur á mbl.is.
„Við ætlum að ráðast í breytningar á staðnum og breyta honum talsvert. Meðal annars er verið að skoða þann möguleika að setja nýjan inngang á staðinn þannig að öll aðkoma verði enn betri.
Það mun gjörbreyta staðnum að viðskiptavinir okkar hafi aðgengi af götunni í stað þess að þurfa að ganga inn í gegnum hótelið.“
Segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela sem eiga staðinn, í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um lokunina hér.
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill