Frétt
Yfirlýsing frá Bocuse d´Or akademíu Íslands
Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar atburðarásar sem undan hefur gengið.
Sjá einnig: Sturla hættir í KM
Sjá einnig: Kokkalandsliðið mótmælir
Yfirlýsing frá Bocuse d´Or akademíu Íslands
Fyrir hönd Bocuse d´Or Akademíunnar á Íslandi viljum við að það komi fram að engin tengsl eru á milli Klúbbs matreiðslumeistara og Bocuse d´Or Akademíunnar á Íslandi.
Ástæða yfirlýsingarinnar er umdeildur styrktarsamningur sem stjórn klúbbs matreiðslumeistara og laxeldisstöðin Arnarlax hafa gert með sér.
Mikið hefur verið fjallað um þennan gjörning í fréttum og viljum við því ítreka það enn og aftur að þetta mál er okkur óviðkomandi.
Stjórn Bocuse d´Or Akademíunnar á Íslandi.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur