Markaðurinn
Karl Ómar genginn til liðs við Ásbjörn Ólafsson ehf.
Karl Ómar Jónsson matreiðslumaður hefur hafið störf hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. sem deildarstjóri stóreldhúsasviðs.
Karl eða Kalla í Esju kannast margir við en hann átti og starfaði hjá Esju Gæðafæði í u.þ.b. 20 ár. Kalli þekkir vel til á stóreldhúsamarkaðnum og er hann spenntur fyrir því að takast á við ný og skemmtileg verkefni með sölumönnum stóreldhúsasviðs.
Svava Kristjánsdóttir lét af störfum hjá fyrirtækinu núna nýverið en hún hafði unnið hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. í um 17 ár. Starfsfólk Ásbjörns Ólafssonar ehf. vill þakka Svövu fyrir gott samstarf og óska henni velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur en jafnframt bjóða Kalla velkominn til starfa!
Hægt er að ná í Kalla í síma 820-1150 eða með tölvupósti á karl@asbjorn.is.

-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag