Frétt
Gordon Ramsay himinlifandi með Sumac – Gordon elskar að veiða lax á Íslandi
Gordon Ramsay er staddur hér á landi við laxveiði og gengur bara nokkuð vel ef marka má Instagramið hans. Hann krækti í vænan lax auk þess sem hann fór út að borða á Sumac, á bæði föstudags- og laugardagskvöldið að því er fram kemur á mbl.is.
Gordon var greinilega mjög ánægður á veitingastaðnum Sumac á Laugaveginum og birtir mynd á Instagram og skrifar þar:
„Stunning food last night at @sumacgrilldrinks in #reykjavik….some of the best in #iceland right now!“
Elskar að veiða lax á Íslandi
Gordon er mikill áhugamaður á laxveiði og hefur komið hér reglulega til Íslands að renna fyrir laxi í Eystri Rangá, Tungulæk við Kirkjubæjarklaustur, Norðurá í Borgarfirði svo fátt eitt sé nefnt.
Fleira tengt efni:
Gordon Ramsay heimsækir Essensia
Landsliðskokkurinn Ylfa Helgadóttir: “Hann var mjög skemmtilegur og almennilegur”
Gordon Ramsay er staddur hér á landi
Mynd: skjáskot af Instagram / Gordon Ramsay
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






