Uppskriftir
Linsubaunir með beikon – Lentils du Puy
Fyrir 4.
Hráefni:
150gr. Linsur.
2 stk. Gulrætur.
1 stk. Blaðlaukur.
1 stk. Shallott.
1 msk. Ólífuolía.
50gr. beikon
Timian.
Aðferð:
1. Skolið linsurnar vel.
2. Svissið linsurnar rólega í ólífuolíunni ásamt timiani.
3. Bætið útí ½ shallott, ½ blaðlauk og 1 gulrót ásamt vatni og sjóðið rólega í 15 mín.
4. Látið linsurnar hvíla í 5 mín.
5. Svissið restina af grænmetinu og beikonið vel og bætið linsunum saman við.
6. Smakkið til með rjóma eða vinaigrette
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir6 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






