-
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði
-
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
Með fylgir myndband frá sjálfum keppnisdegi Evrópuforkeppni Bocuse d´Or þar sem að Bjarni Siguróli Jakobsson keppti fyrir hönd Íslands ásamt aðstoðarmanni sínum Ísaki Þorsteinssyni 11. – 12. júní s.l.
Sjá einnig: Bocuse d´Or fréttayfirlit
Ísland lenti í 9. sæti og mun Bjarni Siguróli keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019.

Bjarni Siguróli Jakobsson keppandi, Sturla Birgisson dómari, Ísak Þorsteinsson aðstoðarmaður Bjarna og Viktor Örn Andrésson þjálfari Bjarna

Ísak Þorsteinsson og Bjarni Siguróli voru áberandi yfirvegaðir í keppninni.
Í veitingabransanum er mikið talað um Ísak en honum er lýst sem metnaðarfullum einstaklingi sem vert er að fylgjast vel með í framtíðinni.

Sturla Birgisson (annar t.v.) matreiðslumeistari, dæmdi fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi
Myndir: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag