Svona fór Bocuse d´Or forkeppnin fram
-
Róbert Aron Garðarsson Proppé komst í 15 manna úrslit – Berst um heimsmeistaratitilinn í dag – Myndir og vídeó
-
Ný matreiðslubók með uppskriftum 25 fremstu matreiðslumanna landsins – Vídeó
-
Thomas Keller heimsækir Addison og heilsar öllum í eldhúsinu – Myndband
-
Matarauður Vesturlands á Breið á Vökudögum – Lifandi grjótkrabbi vakti mikla athygli – Myndir og vídeó
Með fylgir myndband frá sjálfum keppnisdegi Evrópuforkeppni Bocuse d´Or þar sem að Bjarni Siguróli Jakobsson keppti fyrir hönd Íslands ásamt aðstoðarmanni sínum Ísaki Þorsteinssyni 11. – 12. júní s.l.
Sjá einnig: Bocuse d´Or fréttayfirlit
Ísland lenti í 9. sæti og mun Bjarni Siguróli keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019.

Bjarni Siguróli Jakobsson keppandi, Sturla Birgisson dómari, Ísak Þorsteinsson aðstoðarmaður Bjarna og Viktor Örn Andrésson þjálfari Bjarna

Ísak Þorsteinsson og Bjarni Siguróli voru áberandi yfirvegaðir í keppninni.
Í veitingabransanum er mikið talað um Ísak en honum er lýst sem metnaðarfullum einstaklingi sem vert er að fylgjast vel með í framtíðinni.

Sturla Birgisson (annar t.v.) matreiðslumeistari, dæmdi fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið15 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu












