Bocuse d´Or
Æfingar fyrir Bocuse d´Or Europe komnar á fullt
Bjarni Siguróli Jakobsson keppir fyrir Íslands hönd í hinni heimsfrægu keppni Bocuse d´Or, en hún verður haldin 11. og 12. júní næstkomandi í Turin á Ítalíu og Bjarni keppir 11. júní.
Mikill fjöldi Íslendinga er að fara á keppnina að styðja sinn mann, en ekki örvænta því að það er enn pláss fyrir fleiri stuðningsmenn.
Aðstoðamaður Bjarna í keppninni er Ísak Darri Þorsteinsson, Þjálfari er Viktor Örn Andrésson Bocuse d´bronze 2017 og dómari Íslands verður sem fyrr Sturla Birgisson matreiðslumeistari.
Stórglæsileg matvælasýning er haldin samhliða keppninni.
Miðar inn á sýninguna og keppnina eru aðgengilegir hér.
Ekkert betra en Ítalía að sumri til.
Áfram Ísland!
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill