Keppni
Nemakeppni Kornax: úrslit ráðast 13. apríl
Nemakeppni Kornax verður haldin föstudaginn 13. apríl næstkomandi kl. 16:00 í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi. Þrír bakaranemar munu keppa til úrslita en þeir eru:
Hákon Hilmarsson frá Aðalbakaranum, Karen Eva Harðardóttit frá Brauð og co. og Viðar Logi Pétursson frá Brikk-Brauð og Eldhús.
Sjá einnig: Myndir: þessi komust áfram í úrslit Nemakeppni Kornax í bakstri
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
- Stór brauð
- Smábrauð
- Vínarbrauð
- Blautdeig
- Skrautdeig
Boðið verður upp á léttar veitingar og allir eru velkomnir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars