Frétt
Áhugaverðir þættir hjá Ólafi
Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumeistari og sjónvarpsmaður hefur að undanförnu verið að frumsýna fimm þátta röð um kokka í útlöndum á Sjónvarpi Símans.
Þættirnir heita Kokkaflakk og í þeim heimsækir hann íslenska matreiðslumeistara sem hafa gert það gott í Osló, Berlín, Ghent, New York og París.
Með fylgja myndbrot úr tveimur þáttum.
Gunnar Karl Gíslason
Ólafur heimsækir Gunnar Karl Gíslason yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Agern, en þátturinn var sýndur í gærkvöldi:
Davíð Örn Hákonarson
Ólafur Örn heimsækir Davíð Örn Hákonarson matreiðslumann á veitingastaðnum CO í París:
Mynd: skot.is

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata