Frétt
Ánægður með hafragrautinn hjá Landspítalanum
Margir hverjir hafa heyrt frásagnir um að maturinn á spítalanum væri bæði góður og vondur.
Í facebook grúppunni Matartips kom ein spurning:
„Er einhver með eldunaraðferðina af hafragrautnum hjá Landspítalanum?“
Það mátti sjá í skrifum hjá meðlimum í grúppunnar að þeir tóku þessa spurningu sem kaldhæðni en svo var aldeilis ekki, því að neðar í færslunni skrifaði sá sami sem kom með spurninguna:
„Ástæðan fyrir þessari fyrirspurn er sú að Ég gat engan veginn komið grautnum sem amma gerði fyrir mig niður og þar með hef ég aldrei borðað svona graut en þessi á lansanum er ætur og eiginlega mjög góður.
Svo reyndi ég að gera svona graut heima um daginn og þá var hann jafn ógeðslegur og hjá ömmu í denn“
Ánægjulegt að sjá þegar fólk lofar góða þjónustu
Mynd úr safni og tengist efninu ekki beint.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024