Frétt
Ánægður með hafragrautinn hjá Landspítalanum

Gamli góði hafragrauturinn er góð leið til að byrja daginn enda hollur og góður. Síðan er hægt að setja hafragrautinn í sparibúning og bjóða upp á ferska ávexti með.
Margir hverjir hafa heyrt frásagnir um að maturinn á spítalanum væri bæði góður og vondur.
Í facebook grúppunni Matartips kom ein spurning:
„Er einhver með eldunaraðferðina af hafragrautnum hjá Landspítalanum?“
Það mátti sjá í skrifum hjá meðlimum í grúppunnar að þeir tóku þessa spurningu sem kaldhæðni en svo var aldeilis ekki, því að neðar í færslunni skrifaði sá sami sem kom með spurninguna:
„Ástæðan fyrir þessari fyrirspurn er sú að Ég gat engan veginn komið grautnum sem amma gerði fyrir mig niður og þar með hef ég aldrei borðað svona graut en þessi á lansanum er ætur og eiginlega mjög góður.
Svo reyndi ég að gera svona graut heima um daginn og þá var hann jafn ógeðslegur og hjá ömmu í denn“
Ánægjulegt að sjá þegar fólk lofar góða þjónustu
Mynd úr safni og tengist efninu ekki beint.
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





