Smári Valtýr Sæbjörnsson
Súkkulaðidraumurinn er orðinn að veruleika
Ég er rosa stoltur og spenntur fyrir litlum súkkulaðidraum sem er orðinn að veruleika og ég er búinn að vera þróa með nokkrum góðum félögum í heilt ár
, segir Kjartan Gíslason matreiðslumaður á facebook síðu sinni.
Við flytjum inn kakóbaunir, sem við ristum og mölum sjálfir. Hlakka til að leyfa öllum að smakka fljótlega, verðum með til sölu á völdum stöðum á Höfuðborgarsvæðinu fyrir jól
, sagði Kjartan enn fremur og er þögull sem gröfin þegar fréttamaður spurði hann nánar út í súkkulaðidrauminn, en lofar að bjóða fréttamönnum veitingageirans að koma í smakk, sjá aðstöðuna og uppljóstra herlegheitin þegar nær dregur að jólum.
Hvetjum alla súkkulaðiunnendur, fagmenn veitingageirans og aðra sælkera að læka facebook síðu Omnom Chocolate sem er heitið á súkkulaðinu.
Myndir: af facebook síðu Omnom Chocolate
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu











