Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar á Garðatorgi í Garðabæ
Nü Asian Fusion er nýr japanskur fusion veitingastaður við Garðatorg 6, Garðabæ, sem rekinn er af Hlyni Bæringssyni landsliðsfyrirliða Íslands í körfubolta, Ricardo Melo yfirkokki veitingastaðarins og Stefáni Magnússyni eiganda Mathúss Garðabæjar.
Aðalsmerki staðarins er ferskt hráefni matreitt undir asískum áhrifum. Stefán og Ricardo leituðu víða að innblæstri við gerð matseðilinn og ætla að bjóða uppá marga ljúffenga rétti sem hafa ekki áður sést á Íslandi.
Nü Asian Fusion opnar nú í vikunni.
Mikill metnaður var lagður í hönnun staðarins til að gera upplifunina sem þægilegasta fyrir viðskiptavini. Þar leituðu eigendur meðal annars til þeirra Inga í Lumex og Hauks hjá Erka, þeirra handbragð gerir útkomuna glæsilega eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: asianfusion.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Nemendur & nemakeppni14 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir