Vín, drykkir og keppni
Þér er boðið á vínsmökkun á vínum frá Georges Duboeuf í Beaujolais
Fulltrúi frá þessu fræga víngerðarhúsi Mr. Bernard Georges mun leiða gesti í gegnum Beaujolais og Maconnais ásamt því að segja frá hinum ýmsu víntegundum sem framleiddar eru á þessum svæðum.
Kynningin er haldin í Perlunni 10. október frá kl. 18 til 21 og er gestum frjálst að mæta hvenær sem er á þessum tíma.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






