Markaðurinn
Hér er þátttökulistinn fyrir Monkey Shoulder kokkteilkeppnina
Þátttökulistinn fyrir Monkey Shoulder kokkteilkeppnina í Ægisgarði á fimtudaginn 28. desember. Frábærar og spennandi uppskriftir sem við fengum, svo þetta verður hörkuspennandi keppni. Ákváðum að hafa 14 keppendur þar sem það var of erfitt að velja.
Tökum svo smá djamm eftir keppnina til að slaka á eftir jólatörnina og hlaða í gamlárshelgar geðveikið.
Hlakka til að sjá sem flesta.
Gunnlaugur P. Pálsson
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember