Markaðurinn
Þessir barþjónar keppa til úrslita í Beefeater MIXLDN kokteilakeppninni 22 nóvember
Í ár eiga keppendur að búa til sinn eigin kokteil þar sem þeirra borg/bær er innblástur kokteilsins. Keppendur skiluðu inn uppskrift af kokteil sínum nú á dögunum og alþjóðleg dómnefnd frá Beefeater í London valdi 12 þátttakendur til að taka þátt í úrslitakvöldi keppnina.
Á þessu úrslitakvöldi sem fer fram á Hverfisbarnum 22. nóvember næstkomandi verður skorið úr því hver fer og keppir fyrir Íslands hönd í alþjóðlegu úrslitunum í London á næsta ári 2018.
Sigurvegari keppninnar hér heima fer í ógleymanlega ferð til London og etur þar kappi við allra bestu barþjóna hvaðanæva úr heiminum.
Sjá einnig: BeefeaterMIXLDN 2017 – Nú fær Ísland loksins að taka þátt
Þeir keppendur sem valdir voru til að taka þátt í úrslitakeppninni sem hefst stundvíslega klukkan 19:00 á Hverfisbarnum eru:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt22 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





