Nemendur & nemakeppni
Þriðja árs Írskir matreiðslunemar á leið til Íslands
Matvæla- og veitingasvið IÐUNNAR fræðsluseturs tekur þátt í Leonardo da Vinci Mobility verkefni. Sviðið aðstoðar írska þriðja árs matreiðslunema að öðlast starfsreynslu í gegnum þriggja vikna áætlun um vinnustaðanám.
Á árinu munu 12 matreiðslunemar koma til landsins. Þeir verða á Hótel Nordica, JT veitingum – Hótel Lofleiðum, Perlunni og 101 heild.
Mikil tilhlökkun er til þessa verkefnis bæði hjá nemunum og móttökustöðunum. Nemarnir koma frá Omagh á N-Írlandi og stunda þeir nám við Omagh College www.omagh.ac.uk
Mynd af Hótel Loftleiðum: wikimedia / Tommy Bee
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana