Pistlar
Bera ráðamenn enga virðingu fyrir iðnmenntun?
Í tilkynningu frá yfirmatreiðslumanni Nauthóls kemur fram að útlendingastofnun hefur vísað Chuong Le Bui matreiðslunema úr landi, en hún hefur stundað fræðin sín á Nauthól og er hálfnuð með lögbundinn samning. Ástæðan brottvísunar er sú að í byrjun árs var iðnmenntun felld úr lögum sem ástæða fyrir námsmannadvalarleyfi, svo hún hefur ekki lengur landvistarleyfi sem námsmaður.
Athygli vekur að Iðan sem gefur út námssamninga fékk frumvarpið ekki til umsagnar.
Bera ráðamenn enga virðingu fyrir iðnmenntun?
Ætli þeir væru til í að sleppa þessari þjónustu hér eftir:
Þjónusta á veitingastöðum
Þjónusta í bakaríum
Þjónusta rafiðnaðarmanna
Þjónusta pípulagningarmanna
Þjónusta kjötiðnaðarmanna
Þjónusta hársnyrtifólks
eða hinna rúmlega 50 iðngreina.
Hvað finnst ykkur?
Deilið endilega og segið skoðun ykkar.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum