Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Kryddjurtirnar dafna vel hjá Erni á Soho

Birting:

þann

Veitingastaðurinn Soho í Reykjanesbæ - Gróðurhús

Örn Garðarsson matreiðslumeistari hefur komið sér upp veglegt og glæsilegt gróðurhús við veitingastað sinn Soho í Reykjanesbæ.

Kryddjurtirnar dafna vel og er allt ræktað frá fræjum salvía, koriender, basil, mynta, oregano, fennel, jarðarber, graslauk, rósmarín og sherry tómata.

Veitingastaðurinn Soho í Reykjanesbæ - Gróðurhús

Útsýnið frá Soho er einstaklega fallegt

Örn notar Led gróðurhúsalampa, en það þyrfti eflaust að bæta við meiri gólfhita fyrir veturinn, sagði Örn í samtali við veitingageirinn.is.

Veisluþjónustan Soho í Reykjanesbæ

Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi Soho.
Örn lærði fræðin sín á Brauðbæ og útskrifaðist árið 1984. Örn hefur starfað á Hótel de Crillon í París, Grillinu, Lækjarbrekku svo fátt eitt sé nefnt.
Örn var liðsstjóri og framkvæmdarstjóri Kokkalandsliðsins, verið dómari í erlendum matreiðslukeppnum og einnig sveinsprófsdómari.

Heimasíða Soho: www.soho.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið