Markaðurinn
Kótelettur í nýjum búningi – Sveinn Steinsson kótelettukall
Icelandic Lamb hefur sett saman fjölda stuttra og nútímalegra uppskrifamyndbanda síðustu mánuðina sem eru aðgengileg hér.
Matreiðslumaðurinn Sveinn Steinsson færir okkur hér girnilega og nútímalega uppskift af kótelettum:
Kótelettur gera auðveldlega tilkall til þess að vera nokkurs konar þjóðarréttur Íslendinga. Steiktar kótelettur voru vinsælar í útilegur og ferðalög áður en grillmenningin tók yfir og þær eru líka sparilegur sunnudagsmatur. Hér útfærir Sveinn á Matur og Drykkur kótelettur á nýjan og spennandi hátt.
Posted by Icelandic Lamb on Monday, 31 October 2016
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi