Íslandsmót barþjóna
Áhugaverð vetrardagskrá hjá Barþjónaklúbbi Íslands
Barþjónaklúbbur Íslands (BCI) kynnti dagskrá klúbbsins fyrir vetrarstarfið fyrir félagsmönnum á fundi þeirra sem er þéttskipuð og margt spennandi framundan. Vel mætt var á fyrsta fund barþjónaklúbbsins, en á meðal dagskrá í vetur er afréttarakeppni, cocktailkeppni í heitum drykkjum, Hátíðarkvöldverður KM, íslandsmeistaramót svo eitthvað sé nefnt.
Smellið hér til að lesa dagskrá BCI.
Athugið að breyttar reglur eru hjá klúbbnum sem gera það að verkum að starfandi barþjónn á veitingastað á Íslandi, getur gengið í klúbbinn og tekið virkan þátt í að efla kokteilamenningu landsins með þátttöku sinni. Það þarf ekki að vera lærður framreiðslumaður til að hafa þátttökurétt í keppnum á vegum BCI.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati