Viðtöl, örfréttir & frumraun
Galakvöld KM
Hér er matseðill Hátíðarkvöldverðar KM 10. janúar 2009.
Matreiðslumeisturum kvöldsins eru færðar sérstakar þakkir frá gestum fyrir vandaða og vel útfærða rétti. Þeirra framlag gerði kvöld þetta að minningu sem tekið er eftir og lengi lifir.
Smásnittur:
Íslensk hráskinka með reyktri rófu.
Kræklingur frá Hrísey borinn fram á muldum ís.
Lífrænt bygg risotto með valhnetum, bjór og gráðaosti.
Grafin smálúða með ástaraldini.
Lífrænar kartöflur frá Vallarnesi í papriku, blaðlauks- og spínat dressingu.
ÁB: Hafliði Halldórsson og Ásbjörn Pálsson.
Óvæntur lystauki:
Blody Mary skot í tilraunaglasi á fati úr plexy gleri .
ÁB: Ólafur Helgi Kristjánsson.
Humarhalar, epli og lárpera:
Snöggsteiktir humarhalar, lárpera, epli og sellery lagt á skelfiskssoð.
Borið fram með epla ís og balsamísku eplaediki frá Claus Mayer
Rétturinn var kaldur.
ÁB: Gunnar Karl Gíslason.
Bleikja í vanillu og blóðappelsínum:
Létt-grafin bleikja frá Klaustri með wakame, sezuan pipar, kókos dumplings. Blóðappelsínu og vanillusósu.
Rétturinn var heitur.
ÁB: Hrefna Rós Sætran.
Grasker og rauðrófur í mangó salsa:
Bakað grasker í engifer og innbakað. Rauðrófumauk, mangó og pipar salsa.
Graskers pestó og radísu salat. Kókos og limefroða.
Rétturinn var volgur.
ÁB: Steinn Óskar Sigurðsson.
Kryddlegin lundahjörtu og hvalkjötsþynnur:
Lundalifrar terrine með létt reyktum bringum, kryddlegin og stökk lundahjörtu frá Vestmannaeyjum. Hvalkjötsþynnurnar voru marineraðar í sölvasósu og blóðbergi úr Aðaldalnum.
Rétturinn var kaldur en lundahjörtun í tempura voru volg
ÁB: Sigurður Friðrik Gíslason.
Stökkur þorskhnakki og rjúkandi tómatseyði:
Þorsk Ballotine fyllt með reyktum saltfisk og hnakki á krydduðu tómat kjöti.
Borið fram með rjúkandi tómatseyði.
Rétturinn var heitur.
ÁB: Viktor Örn Andrésson.
Lambahryggsvöðvi og bógsteik með blómkáli og mjölbanana:
Lambahryggsvöðvi og boudin blanc pylsa vafinn í netju, bógsteik undir tómat-kryddjurta skel. Kartöflu og blómkáls pavé. Ristað grænmeti og mjölbanani.
Rétturinn var heitur.
ÁB: Yfirmatreiðslumeistari kvöldsins Aðalsteinn Friðriksson.
Ostar og fíkjur:
Hvítmyglu ostur Dalabrie og létt bökuð plóma. Sauðaostur-bre birousse D´argental og valhnetur í koníakssírópi. Grænmygluostur Stóri-Dímon- og fíkja í portvíni. Safran og sesam kryddaður bakstur. Ostar voru bornar fram við stofuhita.
ÁB: Rúnar Gíslason.
Araguani súkkulaði, pistasíuhnetur og jarðarber:
Volg súkkulaði sneið brownie, hvítsúkkulaði mousse hjúpuð með pistasíum, jarðarber á þrjá vegu, frosin, hleypt og þurrkuð.
Araquani er 72% súkkulaði úr kakóbaunum frá Venezuela.
Þessi réttur var bæði kaldur og volgur.
ÁB: Þráinn Freyr Vigfússon.
Konfekt:
Borið fram af Matreiðslumeisturum kvöldsins á plexy gleri.
CASSIOPÉE-Hindberja ganache úr ljósu súkkulaði (jivara 40 %) á milli 2 súkkulaði platna úr dökku súkkulaði (nyangabo 68 %) með rauðum og silfur tónum
LYRA PASSION-Ástríðualdin ganache úr ljósu súkkulaði (tanariva 33%) á milli 2 súkkulaði platna úr ljósu súkkulaði (tanariva 33%) með gulum og gyltum tónum
PALET OR- Guanaja ganache úr dökku súkkulaði (guanaja 70%) á milli 2 súkkulaði platna úr dökku súkkulaði(guanaja 70 %) með gull rönd
ÁB: Viggó og Örvar konfekt meistarar Landsliðsins.
Gala nefnd Klúbbs Matreiðslumeistara vill einnig koma á framfæri kærum þökkum til eftirtalinna aðila fyrir þeirra stuðning og gott samstarf við framkvæmd þessa, en fjölmargir koma að árlegum Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara með einum eða öðrum hætti.
BCI Barþjónaklúbbur Íslands
Bláa Lónið hf
Guðmundur Ragnarsson, Laugaás
Blómahönnun ehf
Grænn Markaður ehf
Kjarnafæði hf
Garri ehf
Humarsalan ehf
Klaustur Bleikja
Marland ehf
Bananar ehf
Osta og smjörsalan sf
Sælkeradreifing ehf
G.V. Heildverslun ehf
Glóbus hf
Vínó ehf
Bakkus ehf
Vífilfell ehf
Mekka ehf
A.Karlsson – Figgjo
Sigurður Þórir Sigurðsson, myndlistamaður
Sæmundur Sigmundsson
Guðjón Steinsson
Aðrir meðlimir KM
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana