Uncategorized @is
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara haldinn í Fontana
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldinn í Fontana á Laugarvatni 4. apríl. Rútuferð, léttar veitingar í rútu, heitböð, sauna, veisluhlaðborð. Ferðakostnaður með öllu er 2950 kr á mann, skráning fyrir ferðina er á [email protected]
Lagt verður af stað frá Esju kl 17:15 STUNDVÍSLEGA.
Dagskrá
- Sigurður Rafn Hilmarsson matreiðslumeistari og framkvæmdastjóri Fontana mun leiða okkur í sannleikann um hollustu heita vatnsins á líkama og sál.
- Byrjum að kynna okkur góðagæti úr heimahögum og fljótlega skellum við okkur í heita pottinn og sauna.
- Eftir að hafa slakað á í góðan tíma bíður okkur dýrindis veislumatur þar sem borðið svignar undan kræsingum.
- Happdrættið verður að sjálfsögðu á sínum stað.
Þetta er léttur og skemmtilegu fundur með frábæru félagsmönnum og konum.
Munið: Hvítur jakki, svartar buxur og svartir skór.
Kveðja Viðburðarnefndin.
Mynd: Fontana.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt1 dagur síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða