Íslandsmót iðn- og verkgreina
Þessi komust áfram í nemakeppni Kornax í bakstri og keppa á Íslandsmóti iðn- og verkgreina – Myndir
Í gær fór fram forkeppnin í nemakeppni Kornax í bakstri þar sem 8 bakaranemar kepptu. Þrír efstu komust áfram og keppa til í úrslita á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars næstkomandi.
Úrslit urðu þessi (raðað í stafrófsröð):
- Gunnlaugur Arnar Ingason – Valgeirsbakarí
- Stefán Pétur Bachmann Bjarnason – Passion
- Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir – Sandholt
Myndir: skjáskot af snapchat reikningi veitingageirans.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025