Íslandsmót iðn- og verkgreina
Þessi komust áfram í nemakeppni Kornax í bakstri og keppa á Íslandsmóti iðn- og verkgreina – Myndir
Í gær fór fram forkeppnin í nemakeppni Kornax í bakstri þar sem 8 bakaranemar kepptu. Þrír efstu komust áfram og keppa til í úrslita á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars næstkomandi.
Úrslit urðu þessi (raðað í stafrófsröð):
- Gunnlaugur Arnar Ingason – Valgeirsbakarí
- Stefán Pétur Bachmann Bjarnason – Passion
- Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir – Sandholt
Myndir: skjáskot af snapchat reikningi veitingageirans.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri




















