Íslandsmót iðn- og verkgreina
Snapchat veitingageirans verður á nemakeppni Kornax
Á morgun fer fram forkeppnin í nemakeppni Kornax í bakstri þar sem 8 bakaranemar keppa, en þrír efstu komast áfram í úrslit sem fram fer í Laugardagshöll þar sem Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram dagana 16. – 18. mars næstkomandi.
Þeir nemendur sem keppa á morgun eru:
- Viðar Logi Pétursson – Okkar bakarí
- Fannar Yngvi Rafnarsson – Björnsbakarí
- Bergþòr Pàll Guðrùnarsson – Björnsbakarí
- Karen Eva Harðardóttir – Hjá Jóa Fel
- Anna Magnea Valdimarsdóttir – Hjá Jóa Fel
- Gunnlaugur Arnar Ingason – Valgeirsbakarí
- Stefán Pétur Bachmann Bjarnason – Passion
- Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir – Sandholt
Dómarar í keppninni verða:
- Íris Björk Óskarsdóttir
- Birgir Þór Sigurjónsson
- Henry Þór Reynirsson
- Sigurður E Baldvinsson, yfirdómari
Keppnisfyrirkomulag er hægt að lesa með því að smella hér.
Skipuleggjendur keppninnar munu gera keppninni góð skil á Snapchat-i veitingageirans. Forkeppnin fer fram í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi í stofu V207 og úrslit verða kynnt samdægurs.
Fylgist vel með á snapchat: veitingageirinn
Mynd: skjáskot af google korti

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni