Íslandsmót iðn- og verkgreina
Snapchat veitingageirans verður á nemakeppni Kornax
Á morgun fer fram forkeppnin í nemakeppni Kornax í bakstri þar sem 8 bakaranemar keppa, en þrír efstu komast áfram í úrslit sem fram fer í Laugardagshöll þar sem Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram dagana 16. – 18. mars næstkomandi.
Þeir nemendur sem keppa á morgun eru:
- Viðar Logi Pétursson – Okkar bakarí
- Fannar Yngvi Rafnarsson – Björnsbakarí
- Bergþòr Pàll Guðrùnarsson – Björnsbakarí
- Karen Eva Harðardóttir – Hjá Jóa Fel
- Anna Magnea Valdimarsdóttir – Hjá Jóa Fel
- Gunnlaugur Arnar Ingason – Valgeirsbakarí
- Stefán Pétur Bachmann Bjarnason – Passion
- Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir – Sandholt
Dómarar í keppninni verða:
- Íris Björk Óskarsdóttir
- Birgir Þór Sigurjónsson
- Henry Þór Reynirsson
- Sigurður E Baldvinsson, yfirdómari
Keppnisfyrirkomulag er hægt að lesa með því að smella hér.
Skipuleggjendur keppninnar munu gera keppninni góð skil á Snapchat-i veitingageirans. Forkeppnin fer fram í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi í stofu V207 og úrslit verða kynnt samdægurs.
Fylgist vel með á snapchat: veitingageirinn
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk






