Vertu memm

Sigurður Már Guðjónsson

Ítarleg umfjöllun um kaffihúsamenninguna í Vínarborg

Birting:

þann

Kaffi - Cappuccino

Kaffidrykkja hófst á Arabíuskaga á miðöldum. Þaðan breiddist siðurinn til MiðAusturlanda og síðan til Evrópu á sautjándu öld. Fyrsta kaffihús álfunnar var stofnað í Feneyjum 1647.

Svona hefst þessi skemmtilega umfjöllun á vef Morgunblaðsins þar sem farið er ítarlega yfir sögu kaffihúsa í Vínaborg sem hægt er að lesa með því að smella hér.

Mynd: úr safni / Veitingageirinn.is

Sigurður Már er bæði bakara- og konditormeistari að mennt. Bakaraiðn lærði Sigurður í fjölskyldufyrirtæki sínu Bernhöftsbakarí, en konditorifagið í Chemnitz í Þýskalandi. Sigurður Már er formaður Konditorsambands Íslands og meðlimur í þýska Konditorsambandinu. Hægt er að hafa samband við Sigurð í netfanginu [email protected]

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið