Markaðurinn
Matfang heildverslun með nýja heimasíðu
Matfang ehf var að taka í gagnið nýja vefsíðu sem nálgast má á slóðinni www.matfang.is
Þar er hægt að nálgast upplýsingar um vöruúrval fyrirtækisins og aðrar upplýsingar um fyrirtækið. Matfang mun halda áfram að byggja ofan á þann grunn sem fyrir er og mun uppfæra vöruúrval sitt á heimasíðunni jafnóðum og tilefni er til. Vinsamlega hafið samband við tengiliði fyrirtækisins með sérstakar óskir og ábendingar. Heimasíðan er unnin í samvinnu við Tónaflóð.
Mynd: skjáskot af heimasíðu

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér