Markaðurinn
Jónmundur Þorsteinsson frá Kopar sigraði Jim Beam Kokteilakeppnina
Síðasta miðvikudagskvöld fóru fram 12 manna úrslit í Jim Beam Kokteilakeppninni 2016. Þemað í ár var „Klassískir amerískir kokteilar“, en auk þess gerðu keppendur Mystery Basket drykk.
1. sæti
Jónmundur Þorsteinsson frá Kopar stóð uppi sem sigurvegari með drykkinn The Avenue Revisited. Fékk hann, meðal annars, að launum ferð á Berlin Bar Convent 2017.
2. sæti
Í öðru sæti var svo Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson frá Pablo Discobar með drykkinn Duck Season.
3. sæti
Í þriðja sæti var Andreas Peterson frá Haust Restaurant með drykkinn The Devil on Birch Boulevard.
Ljósmyndari fyrir drykkjarmyndir er Viktor Örn Guðlaugsson.
Ljósmyndari fyrir viðburð er Hermann Sigurðsson.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður