Markaðurinn
Jim Beam Kokteilakeppnin 2016
Haugen Gruppen og Barþjónaklúbbur Íslands standa fyrir hinni árlegu kokteilakeppni Jim Beam. Þetta árið er þemað klassískir amerískir kokteilar. Drykkurinn skal innihalda að lágmarki 3cl af einni eða fleiri Jim Beam vörum.
Opið er fyrir umsóknir til og með 6. nóvember.
Keppendur þurfa að skila eftirfarandi upplýsingum:
- Nafn á drykk
- Uppskrift
- Aðferð
- Mynd(ir) af drykk
- Hugmynd að baki drykk
- Nafn, símanúmer, email og vinnustaður
Umsóknir skulu sendar á [email protected]
Nánari upplýsingar um keppnina hér.
Þann 16. nóvember verður svo tilkynnt um þá 12 drykki sem keppa til úrslita á B5, miðvikudaginn 23. nóvember kl. 20:00. Dómnefnd samanstendur af aðilum frá Barþjónaklúbbi Íslands, Reykjavík Cocktail Club og fagmönnum í bransanum.
Verðlaunin í ár eru ekki af verri endanum. Sigurvegarinn hlýtur að launum ferð á Berlin Bar Convent 2017 og aðgang að lokuðum Jim Beam viðburðum.
Með fylgja myndir frá Jim Beam kokteilakeppninni í fyrra.
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember